Fréttastofan

Nýjustu tíðindi frá vinum þínum hjá Frama

Nýjasti kennarinn okkar, Evert Víglundsson, kennir þér að komast í form. Evert er einn helsti líkamsræktarfrömuður Íslands og hefur mikla reynslu af þjálfun. Hann hefur þjálfað bæði afreksfólk eins og Annie Mist og Katrínu Tönju auk þess að hafa hjálpað fólki við að standa upp úr sófanum í The...

LESA FÆRSLU

Við erum spennt fyrir því að kynna nýtt námskeið þar sem nemendur geta lært á Python forritunarmálið. Python er auðvelt að læra en á sama tíma mjög öflugt. Það býður upp á marga möguleika og hafa til dæmis bókarar jafnt sem íslenskufræðingar nýtt sér Python til að einfalda sér störf sín. Þá er...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í Photoshop. Photoshop er vinsælasta mynd- og grafíkvinnsluforrit í heiminum í dag. Forritið gerir öllum kleift að koma frumlegum hugmyndum á myndrænt form á mettíma. Námskeiðið hentar þeim sem: hafa áhuga á myndvinnslu eða grafískri...

LESA FÆRSLU

Við kynnum nýtt námskeið þar sem Einar Kárason kennir okkur að skrifa bók. Á námskeiðinu veitir Einar innsýn inn í sköpunarferli skáldsagnagerðar allt frá því að sækja sér innblástur til þess að gefa út verkið. Hann fer meðal annars yfir uppbyggingu söguþráðs, sköpun persóna, áhrif ritstíls,...

LESA FÆRSLU

Sverrir Arnórsson hefur verið ráðinn sumarstarfsmaður hjá Frama. Sverrir er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, lærir verkfræði í Háskóla Íslands auk þess að leggja stund á sellóleik. Hann hefur áður starfað sem kennari, komið að rannsóknarverkefnum hjá Háskóla Íslands og flutt pistla á Rás...

LESA FÆRSLU

Í dag kynntum við til sögunnar Aðgangspassann, sem er ný leið til að læra hjá Frama. Í stað þess taka bara eitt námskeið getur þú núna fengið aðgang að öllum okkar námskeiðum. Aðgangspassinn gildir í eitt ár og veitir líka aðgang að öllum námskeiðum sem bætast við á áskriftartímabilinu. Við...

LESA FÆRSLU

Námskeiðum á netinu fylgir mikið frelsi en líka áskoranir. Þú þarft að læra að skipuleggja tíma þinn, halda frestunaráráttunni í skefjum, og að tileinka þér nýtt námsefni á þínum hraða. Þessar fimm leiðir hafa hjálpað nemendum Frama í náminu: 1) Brjóttu námið niður í búta Við erum vön því úr...

LESA FÆRSLU

Við þökkum frábærar móttökur á síðustu mánuðum. Það er greinilegt að Íslendingar eru tilbúnir að læra á nýstárlegan hátt með einföldum hætti. Við höfum nú gefið út fimm námskeið sem mikil aðsókn er í og erum staðráðin í að bæta við fleiri hágæða námskeiðum á næstu misserum. Núverandi og verðandi...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í JavaScript forritunarmálinu. JavaScript er oft kallað tungumál internetsins og er mest notaða forritunarmál í heiminum í dag. Með því að læra undirstöður tungumálsins opnast nýr heimur tækifæra og möguleika þegar kemur að tölvum. Á...

LESA FÆRSLU

Við höfum núna opnað fyrir skráningar á nýtt námskeið í fjármálum fyrirtækja. Á námskeiðinu farið yfir helstu atriði sem snúa að því hvernig ákvarðanir um fjármögnun, fjárfestingar og annað tengt fyrirtækjarekstri eru teknar. Meðal annars er farið yfir: Ólíkar tegundir vaxta og...

LESA FÆRSLU