Vefforritun með JavaScript

Lærðu undirstöðuatriðin í vinsælasta forritunarmáli heimsSkaraðu fram úr

Skilningur á forritun nýtist í öllum störfum. Undirbúðu þig fyrir framtíðina og vertu eftirsóttari starfskraftur.


Allir geta forritað

Ný verkfæri gera hverjum sem er kleift að læra forritun í dag. Aldur eða reynsluleysi er engin afsökun.


Lægsta mögulega verð

Með því að kenna á netinu getum við boðið lágt verð. Þá veita flest stéttarfélög styrk upp í námskeiðsgjaldið.

JavaScript grunn­námskeið

Lærðu undirstöðurnar í vinsælasta forritunarmáli heims. Innifalið eru 27 fyrirlestrar, innra net þar sem þú getur spurt, og skírteini þegar þú klárar.

Skráðu þig hér

kr./ári - sjá námskeið í boði

EÐA

kr.

Vissir þú að flest stéttarfélög endurgreiða stóran hluta námskeiðsgjaldsins? Sjá nánar hér.