SQL grunnnámskeið
Lærðu að nota gagnagrunna til að skilja gögn og taka upplýstari ákvarðanir
Skaraðu fram úr
Kunnátta í SQL nýtist í öllum störfum. Undirbúðu þig fyrir framtíðina og vertu eftirsóttari starfskraftur.
Allir geta notað SQL
Ný verkfæri gera hverjum sem er kleift að læra SQL í dag. Aldur eða reynsluleysi er engin afsökun.
Lægsta mögulega verð
Með því að kenna á netinu getum við boðið lágt verð. Þá veita flest stéttarfélög styrk upp í námskeiðsgjaldið.
Námskeið í SQL
Lærðu að nota gagnagrunna til að skilja gögn og taka upplýstari ákvarðanir. Innifalið er 21 fyrirlestur, innra net þar sem þú getur spurt og skírteini þegar þú klárar.
Skráðu þig hér
Fyrir hverja er námskeiðið?
Námskeiðið hentar öllum þeim sem ...
- vilja taka upplýstari ákvarðanir með stuðningi gagna
- vilja eyða efasemdum og ágiskunum í daglegum verkefnum
- vilja leita á fljótlegan hátt í stórum gagnagrunnum
Hvað mun ég læra?
Þegar þú lýkur námskeiðinu munt þú skilja:
- hvernig nota má SQL og gagnagrunna til þess að svara flóknum spurningum
- hvernig tengja má saman ólíkar upplýsingar og fá djúpa innsýn í rekstrargögn fyrirtækja
- allar helstu SQL skipanirnar og notkun þeirra í raunverulegum verkefnum
21 fyrirlestur | aðstoð innifalin
Kennarinn svarar spurningum inn á lokuðu spjallsvæði sem er innifalið með námskeiðinu.
Námskeiðið er kennt á netinu. Þú getur byrjað hvenær sem er.
Styrktu ferilskrána
Þegar þú hefur lokið við námskeiðið færðu útskriftarskírteini sem staðfestir það sem þú lærðir.
Þú getur notað skírteinið til þess að sýna núverandi eða verðandi vinnuveitanda þínum eða sett staðfestinguna á ferilskrána þína.